Smjörþefur af "Parísarlífi”
Nokkrar svipmyndir frá París:
Spurning hvor þetta væri talið íbúðarhæft á Íslandi?? Já...en svona bjó your´s truly í nokkra mánuði. Gangurinn var ekkert allt of traustvekjandi en litla hobbitahurðin mín hafði sinn sjarma :) En ég segi samt það sama og ég sagði öllum þeim sem komu í heimsókn, íbúðin er ekki eins slæm og gangurinn! Satt að segja var hún algjört yndi ;)
Ása skvísa var sannkallaður drauma-herbergisfélagi en við húktum saman undir risinu í nokkra mánuði. Það er því kannski ekki skrýtið að við höfum byrjað að þróa hjá okkur sömu taktana - eins og sjá má...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home