PARÍSARmýslan

fimmtudagur, september 29, 2005

Í góðum félagsskap


4 Comments:

At 03 október, 2005, Blogger Guðrún Ösp said...

Ok, það er nú ekkert smá sem ég er búin að hafa fyrir því að geta kommenntað hjá þér..... Fyrst þegar ég ætlaði að kommenta hjá þér sá ég að maður þyrfti að verða með blogger blogg til að kommenta svo ég hætti við. Næst sá ég að hún Ingibjörg var búin að kommenta svo þá hélt ég að ég gæti pottþétt kommentað líka, en þá fór bloggið eitthvað að frekjast og heimta að ég skráði mig inn svo ég htti aftur við. Svo í dag ákvað ég að vera þrjósk og athuga hvort að það væri alveg útilokað fyrir mig að komast aftur inn á bloggerinn þar sem ég var bæði búin að gleyma usernaminu OG leyniorðinu, og viti menn, eftir mikið basl og vafr fram og til baka tókst mér að fá bæði sent í e-maili! Svo hér hefur þú það, komment frá mér!!! Ég vona bara að þetta verði farsælara blogg en Antibes bloggið okkar sem framdi sjálfsmorð því ég hef með eindæmum gaman af því að fygjast með Parísarskrifum þínum! Og ég verð einnig að segja að blogg er góð leið til að lúra fólk í heisókn því ég fæ hreinlega fiðring í magan að lesa pistlana! Lofa að kommentið verði ekki svona langt næst, og maseltov til allra sem nenntu að lesa þetta allt :)
Kveðja
Guðrún blaðrari.

 
At 03 október, 2005, Blogger Guðrún Ösp said...

Er annars einhver ástæða fyrir því að ekki hver sem er getur commentað?
Guðrún

 
At 05 október, 2005, Blogger Mýslan said...

Já....það er flott að bloggið hefur svona góð áhrif á ykkur. Kannski eigið þið eftir að kíkja allar saman ;) Ég ætla allavega að halda áfram að tæla ykkur woahahaha. Annars veit ég ekki hvers vegna það er eitthvað vesen að commentera. Það virðist allavega ganga á endanum ;)

 
At 06 október, 2005, Blogger Maja pæja said...

Mer finnst ommi og vinur hans soldid likir he he he he he he ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home