PARÍSARmýslan

sunnudagur, janúar 22, 2006

Smjörþefur af "Parísarlífi"


Gleði gleði...


Best að bæta við nokkrum myndum af "litla kveðju-hittingnum" sem endaði með fullu húsi... En eins og ég segi gjarnan, því fleiri því betra ;)



Það er greinilegt að ég var í hörkustuði

Og enn meiri gleði...
Audrey með pósuna á hreinu : )

1 Comments:

At 25 janúar, 2006, Blogger marsil said...

Salut elsku Íris! Þín er líka saknað hér í Parísinni :) Myndirnar eru mjög flottar. Verð að viðurkenna að 6 rue de Canetttes lítur verr út á myndum en hún er í raun og veru. Hinn ljúfi andi Jónasar Hallgrímssonar/Baudelaire nær ekki alveg að trasparera í gegn.

Svo fylgist maður bara með nýja blogginu :) Bisous, Tóta.

 

Skrifa ummæli

<< Home