PARÍSARmýslan

föstudagur, september 23, 2005

KarókíÞað var mikið fjör á karókí kvöldinu eins og myndirnar gefa til kynna. Ég lét nú ekki verða af því að syngja sjálf enda var röðin svo löng. Ég vissi að ég myndi verða raddlaus þegar ég loksins kæmist upp á svið ;) (blinkblink)
Til vinstri er Patrick frá Írlandi á háhesti á Grayham frá Englandi. Þeir félagar voru góðir saman. Patrick er hins vegar alveg kreisí. Hann var uppi á borðum allt liðlangt kvöldið að syngja írska þjóðsöngva. Það sama má eiginlega segja um alla hina frá Írlandi. Mikil bjórmenning í því landi. Það er greinilegt.
Ég og Ömmi urðum svo auðvitað að pósa fallega fyrir alla blogg-gestina. Brosa svo!!!

1 Comments:

At 23 september, 2005, Blogger ColinKlinkert said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

 

Skrifa ummæli

<< Home